Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

6/365

Posted on 06/01/201916/01/2019 by Dagný Ásta

Okkur bauðst að fara á tónleika með Stórsveit Reykjavíkur – Gullöld sveiflunnar í kvöld ásamt kunningjafólki Leifs, Árlegir swingtónleikar Stórsveitarinnar.

Við vissum lítið hvað við værum að fara út í, annað en tímabilið og að fram kæmu nokkrir söngvarar líka, Katrín Halldóra, Jóhanna Vigdís (Hansa), Friðrik Ómar og Jógvan.

Jógvan & Friðrik Ómar í hlutverkum Sammy Davis Jr. & Frank Sinatra í lokaatriðinu fyrir hlé.

Reyndin var stórskemmtileg upplifun og notaleg kvöldstund.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme