Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

það er kominn vetur…

Posted on 07/10/2004 by Dagný Ásta

Ég er alveg viss á því núna að það sé kominn vetur! það er reyndar bara 1 ástæða fyrir því að ég er svona viss á því núna… jebb daman þurfti að skafa af bílnum..

Mér finnst alltaf voðalega gaman á haustin þegar náttúran er búin að skipta um liti og fyrsta frostið fer að láta bera á sér… fyrir utan þá staðreynd að litla græn er voðalega illa við frostið og vill ekkert láta nota sig þegar frostið læðist inn í skrárnar þannig að ég get ekki opnað bílinn *urg*
Það koma svo fallegir litir út um allt.. alveg dásamlegt.
Ég gæti seint ákveðið mig hvaða árstíð er mín uppáhalds… það er svo margt við hverja árstíð sem mér finnst heillandi…
sbr
Vetur; þegar snjór hefur laggst yfir allt og hægt er að fara að búa til snjóengla.
Sumar; það er líf allstaðar, blóm út um allt í allskonar litum og allt rosalega fallegt.
Vor; lífið að kvikna.. sér vorlaukana laumast upp úr moldinni og grasið byrja að grænka og síðast en ekki síst brumið á trjánum.
Haust; litirnir sem náttúran býr til… alveg stórkostlegir!

getur þú valið þér árstíð ?

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme