Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

já ég á 5kall!!!

Posted on 08/10/2004 by Dagný Ásta

en ég á ekki aura fyrir farseðli til baka eða gistingu *hahah*
nýjasta auglýsingabrellan frá Iceland Express… fargjald aðra leiðina á 5kr.. hvað eru þeir orðnir of góðir til þess að hafa það á 1 kr áfram

Segji svona… þetta er ágætt.. ég hef lítið til baunalands að gera hvorteð er… allavegana eins og er. Hver veit hvernig staðan verður eftir ár ? ætli það verði ekki öll svona tilboð nýtt ef karlinn fer í DTU næsta haust ? efast nefnilega um að ég myndi fara með honum strax ef af þessu verður.. allt í hugsunarbankanum og er eignlega best geymt þar næstu mánuðina… samt poppar alltaf reglulega upp..

~Hvernig verður þetta eiginlega ?
~Verðum við saman?
~Langar mig að flytja til Baunalands ?
~Á ég að segja upp minni vinnu til þess að vera úti í tja kannski bara 1 ár (2 annir)?

fullt af svona dóti poppar upp… sem betur fer þarf ég ekki að taka neinar ákvarðanir um svona lagað næstu 10 mánuðina eða svo…

Aníhú… ég á 5kr

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme