Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Frændsystkinahittingur

Posted on 10/10/200421/03/2006 by Dagný Ásta

í gærkveldi var planaður frændsystkina hittingur hjá frændskystkinum Leifs.. Myndarlegur hópur þar á ferð…
Ég gæti reyndar aldrei hóað saman mínum frændsystkinum í einni törn í einu… tja jú ég gæti það alveg ef ég myndi leigja STÓRAN sal enda eru bara systkinabörnin hjá pabba 24 og mömmu 12 þá er ég ekki að tala um maka eða börn þeirra.. sem eru reyndar mörg hver á svipuðum aldri og ég (reyndar aðallega pabba megin)

Allavegana gærkveldið var voðalega notalegt, öll frændsystkinin mættu og þau sem eiga maka drógu þá auðvitað með (ég þar meðtalin).
Fengum okkur alveg frábæra grillaða hamborgara ala Víkingur og kjúklingabringur *nammigott* og ekki má gleyma sykurbombunni hans Víkings í desert *jikes* en samt jafn hrikalega góð og hún var sæt!
Sátum langt fram á kvöld við spjall og hláturköst
Hvorki ég né Leifur vorum með myndavélar en Gunnar var duglegur að smella af þannig að máske verður nokkrum laumað á netið, ha? Gunnar & Eva ?

Frábært kvöld krakkar, takk fyrir mig

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme