Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

two weeks notice

Posted on 26/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég fór á two weeks notice í gærkveldi…
hún er barasta annsi góð þótt ég sé ekki beint sátt við hann Hugh Grant…
æji ég fíla hann ekki og hef aldrei gert…
Ekta svona öskubusku dæmi eins og Miss Congeniality eða hvað sem hún hét… og líka Ever After ég er alger sökker fyrir svona myndum… kannski er það þessvegna sem ég keypti um leið og ég sá Pretty Woman á special edition DVD heheh… Dagný sökker!!!
Annars þá frétti ég í gær að Urður væri bara að bíða greyjið… ekkert að gerast… nema að allt hafi farið af stað í nótt… hmmm það er alveg spurning…

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme