Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sybbin.is

Posted on 14/10/2004 by Dagný Ásta

vá hvað ég er syfjuð.. enda svosem ekkert skrítið… fékk 2 af æskuvinkonunum í heimsókn í gærkveldi og eins og okkur er tamt þá sátum við í kjaftatörn til kl 1:30 í nótt.. þess má reyndar geta að ég er sú eina sem þurfti að vakna í morgun þar sem ég er hvorki í verkfalli né í fæðingarorlofi.

Alltaf jafn gaman að hitta stelpurnar og eyða smá stelputíma saman í kjaftagang um allt og ekkert…
fá smá slúður, fréttir af litla kút og öllum hinum. Ég skil eiginlega ekki hvað ég er búin að vera svona svakalega upptekin við en ég hef lítið sem ekkert hitt stelpurnar síðustu vikur… Get ekki kennt karlinum um það þar sem hann er flest öll kvöld að læra fram til amk 10 tja eða er allavegana upp í skóla til 10 *glott* í hvað fer tíminn ????????

Aníhú yndislegur tími í gærkveldi.
Takk fyrir heimsókina skvísur

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme