Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Myndirnar virkar

Posted on 14/10/2004 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að skrifa við það sem ég nennti…
þannig að ég er núna búin að virkja eiginlega öll albúmin sem eru þarna inni… tæplega 1000 myndir sem ég er strax búin að setja inn *hahah* reyndar falla inn í þetta myndir frá Spáni.

Hérna eru allavegana beinir linkar á það sem ég er búin að setja inn:

Kjölur ~ Ég, Leifur, Inga, Jökull & Jana fórum í dagsferð upp á Kjöl, stoppuðum m.a. á Hveravöllum og í Kerlingafjöllum
Kárahnjúkaferð ~ Ég, Leifur, Gísli & Sverrir fórum í helgarferð í kringum landið… aðal tilgangurferðarinnar var samt að skoða virkjanasvæðið.
Spánarferðin ~ Ég & Iðunn skelltum okkur til Costa Del Sol í 2 vikur í júli/ágúst 2004
Kveðjupartý Rebekku ~ 7.maí var partý áður en Rebekka stakk af til London í sumardvöl
Stelpukvöld hjá Lilju ~ hittumst nokkrar af æskuvinkonunum í kvöldspjall og góðan mat
Stuðmenn ~ Stuðmannaball á Nasa
Fannar 30 ára ~ nokkrar myndir úr afmælinu hans Fannars frænda
Sumarbústaður ~ Sumarbústaðarferð okkar Leifs 1 helgina í okt ’04
Skírn Alexíu Ránar ~ myndir sem ég tók fyrir Fanneyju
Eir Fannarsd. ~ nokkrar myndir sem við fengum sendar þegar litla frænka var alveg splunku ný

muna svo að ekkert mál er að commenta við myndir

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme