Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*boribor*

Posted on 26/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

ég held að það sé verið að gera heiðarlega tilraun til að bora af mér hausinn…. þetta er viðbjóður!!! og ekki nóg með það þá stóð ég út í sal áðan og þá fóru þeir að negla eitthvað og ég fékk það á tilfinninguna að það væri verið að negla nagla upp í gegnum gólfið og í ilina mína… ógeðfelld tilfinning… sérstaklega af því að ég veit hvernig það er að fá nagla í fótinn….

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme