Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

feik eða real?

Posted on 25/10/200421/03/2006 by Dagný Ásta

ég er að taka alltaf betur og betur eftir því hvað það eru margar af “gömlu kellunum” sem mæta hingað sem eru eiginlega bara “kolsvartar“, með brúnkuna alveg á hreinu… svo er bara spurningin… eiga þessar kellur allar sólarlampa inn í bílskúr eða fjárfesta þær í nýjum og nýjum brúnkuklútum/kremum vikulega

Fyndið hvað maður tekur betur eftir svona þegar líða fer á veturinn *hahaha* þá sérstaklega á handklæðunum sem eru tengd bökstrunum… það er ekki séns á að nýta það aftur (auðvitað brotið saman þannig að hægt sé að nýta það ca 3x), því að þau eru öll viðbjóðslega skítug eftir þessi brúnkukrem

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme