Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spenningur & sitthvað fleira

Posted on 25/10/2004 by Dagný Ásta

úff púff…
Ég hringdi í mömmu áðan… skv því sem hún sagði mér þá er litla familían komin á biðlista eftir að komast út annaðhvort 25 eða 26 nóvember… spennan magnast… fær að vita það sennilegast e-n tíma í dag hvort það gerist eða ekki.. Ég vona allavegana að það rætist e-ð úr því
Ég er alveg búin að ákveða það að fara aftur í búðina þar sem ég keypti jólagjöfina hennar Iðunnar í fyrra… þvílík snilldar búð… keypti handa henni annsi flottan Kokteilhristara á slikk *jeij*

Annars er hugur minn aðallega fastur í því hvað hlutirnir breytast hratt… Ég var í 2 heimsóknum um helgina hjá pörum og þegar helgin er liðin eru bæði samböndin búin… merkilegt… Annað var nú reyndar miklu “stabílla” og lengra en hitt þannig að maður er eiginlega meira í “sjokki” yfir því. Aníhú… lífið heldur áfram… ég er allavegana búin að læra það

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme