Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

uhhh ok?

Posted on 26/10/2004 by Dagný Ásta

það líður varla vika án þess að það birtist amk 1 frétt um okkar ástkæru Britney Spears/Federline.

og sjaldnast er það vegna þess að “fyrirmyndin” er að gera eitthvað gott… það held ég að heyri til algerra undartekningar ef það er svo.

Allavegana nýjasta “tilkynningin” er víst þannig að hún og eiginmaðurinn séu á fullu að drekka einhver frjósemislyf til þess að verða bomm í brúðkaupsferðinni

æji blöh eru þetta virkilega fréttir ?

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme