Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ferðalag…

Posted on 03/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er víst á leið upp á fjöll aftur…

hey kúl 2x á einu sumri, ekki amalegt!!!

Ég, Leifur, Gísli & Sverrir ætlum að fara og skoða Kárahnjúkasvæðið :o)
mér skilst að það sé rosaleg upplifun að koma á þetta svæði, þannig að mig hlakkar bara slatta til :o) Verður líka ljúft að komast úr þessum ys og þys í bænum…
Reyndar verður Valli kistulagður á morgun en Anna sagði mér að ég ætti að fara, ég væri búin að kveðja hann þannig að ég ætti ekki að breyta mínum plönum… þannig að ég er bara voða hlýðin og góð stúlka. Var reyndar búin að hætta við að fara til þess að vera ekki einhverstaðar uppi á fjöllum þegar kallið kæmi. EN það er allt í orden núna.

Við fórum í bónus í gær og birgðum okkur upp af matvælum og grilldóti… svo skal haldið af stað um leið og ég er laus héðan… semsagt any minute now :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme