Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ÖKUNÍÐINGUR!!!!!

Posted on 08/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

djöfulli er sumt fólk pirrandi í umferðinni…

Ég var í mestu makindum á leiðinni í vinnnuna áðan þegar einhver helv. bíldrusla tekur upp á því að svína fyrir mig á Sæbrautinni… rétt náði að forða mér yfir á hina akreinina sem var btw bíllaus og ég skil ekki alveg hversvegna hann var að skipta um akrein… aníhú ekki mitt að skilja. Ekki nóg með það að þá heldur hann áfram og gefur í… það sem ég sá af þessum blessaða bíl þá fór hann yfir 2 ELDRAUÐ ljós og lenti svo í því að það var einhver annar á undan honum á ljósum þannig að hann gat ekki farið yfir þau næstu á rauðu.
Sko hann hefur ekki þá afsökun að hann hafi verið að verða of seinn í vinnuna því að ég var það líka :o)

aníhú passið ykkur á:

PM-880

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme