Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmælisgjafastúss

Posted on 08/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

úff ég er búin að fá svona trilljónsinnum 1 ákveðna spurningu síðastliðinn mánuð eða svo…

“Dagný hvað viltu fá í afmælisgjöf?”

það er alltaf sama svarið.. Ég hef ekki græna glóru hvað mig langar í í afmælisgjöf… enda vantar mig ekki neitt.. hey ef ég væri farin að búa væri minnsta málið að gefa mér eitthvað í búið en þar sem það er ekki í myndinni alveg á næstunni þá hef ég takmarkaðar hugmyndir getað gefið fólki.

þannig að nýjasta hugmyndin hjá dömunni er sú að ég ætla mér bara að kaupa mér mína eigin digital myndavél… þannig að ef þig langar alveg ógurlega mikið að gefa mér eitthvað í afmælisgjöf þá er þér velkomið að leggja inn á

reikn; 0306-13-700109
kt. 100879-5739

Frjáls framlög vel þegin *haha*

Ég er bara orðin annsi þreytt á þessari spurningu, fékk hana einmitt í hausinn síðast í gærkveldi… og svaraði henni einmitt svona ;o)

Næsta mál á dagskrá hjá mér er einmitt að bögga hann Fannar yndislega frænda minn með þessari sömu spurningu þar sem kappinn verður 30 ára síðar í þessum mánuði :o)

hugmyndir að vélum;
Finepix F450
Casio QVR51
Cannon Digital IXUS 500
Canon Powershot S-50
og fleiri ;o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme