Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hitt og þetta

Posted on 15/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að dunda mér við það í dag að taka nokkur netpróf… afraksturinn má sjá á þeirri síðu :o)

Svo var hann Sverrir að senda mér nokkrar myndir úr ferðalaginu á Kárahnjúka *jeij* enda var hann kappinn sem tók aðallega hópmyndirnar.. þarf að drífa mig heim og nálgast þær til þess að geta skoðað þær almennilega. Hlakka til að sjá þær samt :o) plús það þá ætla ég að útbúa smá mynd af okkur til þess að senda Láru Maríu frænku svona sem “TAKK fyrir að leyfa okkur að tjalda hjá ykkur og gefa okkur svona ríflegan morgunverð”.

síðast en ekki síst… það sem mér finnst skipta MESTU máli eins og er… en það mun vera sú staðreynd að ég vaknaði ekki með hausverk, ég er ekki búin að fá hausverk í allan dag! amk ekkert í líkingu við það sem er búið að vera síðustu daga… meira svona “Dagný drullastu úr tölvunni” hausverk *haha*

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme