Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hvað er að gerast…

Posted on 24/09/2004 by Dagný Ásta

Ég er ekki alveg að átta mig á þessum þvælingi hjá mér…

Enn einusinni er ég á leiðinni út úr bænum…
ég er reyndar búin að ákveða að í þetta sinn ætla ég að sitja í hjá ma&pa. Búin að ofkeyra litlagræn dáldið… þó svo að við hefðum ekki farið á honum á Kárahnjúka… vá hvað ég hefði ekki einusinni viljað það! hehe, hefðum alveg getað farið á honum en hefðum reyndar ekki getað verið 4 og ekki farið að Eyjabökkum.

Ég er allavegana að fara enn einusinni út úr bænum á morgun!

Fannar frændi er að fara að halda upp á 30 árin.. trúi því samt varla Fannar að verða þrítugur!!! Finnst það hálf skrítið… í mínum augum er hann alltaf sitjandi á gólfinu að blanda bolluna fyrir tvítugsafmælið sitt.. sem var semsgat fyrir 10 ÁRUM!!! blaaaaaah tíminn líður hratt.

Næsta helgi er samt spennandi…
Sumarbústaður *mílæk*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme