Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

17.júní hefðin

Posted on 17/06/201724/07/2019 by Dagný Ásta

Er auðvitað að keyra með Garðari frænda og Magga afa niður Laugarveginn ásamt hinum í Krúser 😉

Í ár var þó ein breyting og hún er sú að ekki var keyrt um með toppinn niðri eins og undanfarin ár þar sem einhver bilun er í mótornum, það kom þó ekki að sök og fólk að hluta til fengið þar sem helli selja var hluta af rústunum en krökkunum fannst þetta alls ekki leiðinlegt.

Oliver tók svo að sér hlutverk sérlegs yfirþurrkara og var snöggur í gang með apaskinnið að þurrka bílinn þegar það stytti upp 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme