Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Súkkulaðiskólinn Omnomnom

Posted on 18/05/201726/05/2017 by siminn

Súkkulaðiskólinn Omnomnom Við stelpurnar í vinnunni (og Angsar!) skelltum okkur í Súkkulaðiskóla Ommnomm áðan, verð að viðurkenna að súkkulaðilyktin var ekki yfirþyrmandi … meira bara lokkandi 😉

Við fengum hressan strák sem kynnti ferli frá baun til súkkulaðis og gaf okkur að smakka lífsins elexír eða drykk sem lagaður er úr hýði baunanna þannig að úr varð einskonar súkkulaðidrykkur án súkkulaðis. Einnig fengum við allskonar smásmakk af mismunandi súkkulaði ásamt örkennslu í að finna bragðmuninn á tegundunum – kom mér á óvart hver mismunurinn er á súkkulaðinu eftir því hvaðan baunirnar eru… það er actually munur á því 😛

Takk fyrir mig Omnom 😀

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme