Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Litla leirkerlingin mín

Posted on 06/04/201718/04/2017 by siminn

Litla leirkerlingin mín
Ég fékk hlutina mína frá Leirnámskeiðinu í gær 🙂 Þessi kerla var fljót að rata á sinn stað þar sem ég sá hana fyrir mér um leið og ég hófst handa við að móta kjólinn hennar 🙂

Krúttkallinn sem ég setti með í færslunni um námskeiðið kom líka virkilega skemmtilega út og skellti Helga á bæði hatt og skó leir úr Eyjafjallagosinu sem litar með svona svarbrúnumlit – finnst þetta koma mjög skemmtilega út og leirinn fór líka á bollana mína og líka innaní skálina.

Bæti eflaust við mynd hérna þegar ég man eftir því að smella mynd af öllu dótinu sem ég gerði.

Mæli hiklaust með að prufa svona námskeið 😀 skemmir ekki þegar SFR býður manni á þau!

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða