Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

nýtt vinnu ár

Posted on 02/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

*hóstihóst* jæja.. nýtt vinnu ár mætt á svæðið… veit ekki alveg hvað mér á að finnast um það.. sérstaklega ekki þegar árið byrjar svona skemmtilega… veikindi & hjónaskilnaður. aníhow… ég er ein hérna í vinnunni og geðveikt gaman hjá mér… ég er búin að hanga hérna frá kl 8 í morgun og blah mér leiðist!!! ég þyrfti samt að fara að huga að reikningum og þannig… nenni því barasta ekki baun í bala!!!!
ég fór í heimsókn með m&p í gærkveldi til systur mömmu og krakkanna hennar… eða sko þetta var samt algert svindl! eina barnið hennar sem var heima býr ekki einusinni þarna lengur… heheh Fannar frændi var í heimsókn hjá múttu með konuna með sér… ég er alltaf að fíla hana Rán betur og betur. Fannar náði sér í rosalega góða stelpu.og ef hann gerir eitthvað til að vísa henni frá sér þá er hann frændi minn ASNI… heheh en ég efast stórlega um að hann geri það ekki eftir ástarjátningarnar til hennar þegar þau gistu heima um daginn.. það var ekkert smá sætt…
ég ætla að fara að gera eitthvað af “viti” hérna í vinnunni… sendi inn línu síðar!!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme