Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fyrsti vinnudagurinn

Posted on 18/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja í dag er semsagt fyrsti vinnudagurinn minn eftir frí. Ég get ekki sagt að það hafi verið alveg brjálað að gera enda bara 3 þjálfarar að vinna og þar af aðeins 1 sem var allan daginn!!! vírd!

Ísak skildi við allt eins og hann tók við því eða svona næstum því… hlutir sem ég sagði honum aldrei hvar væru geymdir á endanum eru auðvitað enn á bráðab. staðnum 😉 og svona.. get ekki búist við því að kappinn geti og kunni allt 😉

ég er samt alveg ógurlega fegin því að það sé bara klst eftir af vinnudeginum… dagurinn er búinn að vera frekar súr svona persónulega séð.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme