Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pirringur ergelsi og vesen

Posted on 27/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin vorum búin að ráðgera að fara út úr bænum þessa helgi en viti menn er ekki spáð þessari líka þvílíku rigningu á morgun og við sem ætluðum að vera í Tjaldi *jeij*

æji maður verður nett svekktur á þessu en hey klassískt þar sem þetta er Ísland sem við búum á…

ég veit ekki alveg hvað verður úr… kannski smellum við okkur í tjald og komum gegnsósa til baka, kannski kúrum við bara heima í rólegheitunum.

Ég er reyndar búin að panta bústað fyrir okkur í byrjun október bara svona for the hell of it. Töluðum reyndar um að gera þetta í sumar en vorum of sein að tékka á bústað hjá VR aðrir bústaðir sem voru til leigu voru bara á hálfvitalegu verði.
Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í okt, því að í september verður bara of mikið að gera hjá honum við að komast inn í nýja námsefnið í skólanum. Þetta verður ljúft. Vona bara að það rætist úr helginni :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme