Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

get ekki beðið

Posted on 02/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

eftir því að komast í frí…

ég er alveg að klepra hérna og hlakka ekkert smá mikið til að komast í frí!
fá að sofa lengur en til 7
fá að ráðstafa deginum eins og mig langar til
fá að losna við þetta bévítans símavændi allan daginn… er það furða að ég hafi símann minní 90% tilfella stilltan á discreet…

síðast en ekki síst að ná að fá smá frí frá kvabbi og veseni sem virðist fylgja þessu starfi mínu, vá hvað það getur verið þreytandi…

Sumu fólki finnst ég fara seint í frí (ég kalla miðjan júli ekki seint) en hvað með það… ég er bara fegnust því að fá að fara í frí.. að fá að taka mér launað frí sem er meira en sumir geta gert.

Það er strax búið að bóka nokkur atriði í fríinu mínu og ég er svaka spennt fyrir nokkrum atriðum:
*bústaðarferð með yndislegu æskuvinum mínum, eiga góða stund með góðu fólki í yndislegu umhverfi.
*Spánarferð með Iðunni sætu, hopp og hí og húllumhæ
*Afmælið mitt & Pink tónleikar

svo er margt fleira að gerast,
t.d.
Á Ása afmæli þann 19.júlí töttöguogfemm
ætlar Lilja að skíra prinsinn 8.ágúst
ætlar Fanney að skíra dömuna seinnipart júlí
á Sirrý afmæli þann 13.ágúst töttöguogfemm

og margt margt fleira 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme