Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Söluherferðir

Posted on 02/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þeir félagar Pedro og Young eru alveg á fullu í markaðsherferðum þessa dagana… gera í því að reyna að telja mér trú um það að mitt líf verði margfallt betra ef ég noti Víagra…

jahá þeir segja nokkuð, það kannski lætur stinninguna hjá mér endast eitthvað í stað þess að maður limpist bara niður… eina málið er bara að ég hef ekki not fyrir þessar blessuðu töflur, svona þar sem ég hef ekki neinn aukalim sem þarfnast stinningar eða eins og þeir kjósa að segja það; “Viagra. kEpz U rock hard & strong.”

Harríet kellingin hefur víst einhverjar áhyggjur af þessu líka…
veit ekki alveg hvernig ég á að segja henni að ég sé í raun kvennkyns fyrst hún heldur að ég þurfi á Víagra að halda… er ég svona ókvennleg? *grát*

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme