Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

dramadrottningar

Posted on 12/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

merkilegt í hvert skipti sem ég tala við frænkur mínar í hinu stóra ríki hinumegin við hafið sem kennt er við frelsisstyttu og fleira stórt og mikið… þá læðist með allskonar drama… og það ekki af skornum skammti… merkilegt hvernig hægt er að þylja upp samtöl sem ganga út á

og hún sagði
þá sagði hann
so sagði hún
og þá sagði ég

blah! ég fatta þetta ekki, ekki með neinu móti *garg*

ég er allavegana ekki nógu mikil dramadrottning fyrir svona framhaldssögur blöh! Fyndið samt að þetta fæ ég að heyra í gegnum MSN, e-mail og SNÍGLAPÓST!!! allar tegundir af bréfum *hehe*

æji þær eru samt yndislegar þessar frænkur mínar :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme