Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: March 2017

Yndisfrænkur

Posted on 26/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta
Read more

útkeyrsla

Posted on 23/03/201706/04/2017 by siminn

Krakkarnir voru með í fjáröflun hjá ÍR þennan mánuðinn.. WCpappír og eldhúspappír var aðalvaran ásamt páskaeggjum frá Kólus (já og lakkrís og rísegg líka). Fyllti næstum skottið á Previunni þegar ég sótti varninginn og var fegnust því að losna við þetta í kvöld 😛 Ýmsir staðir í Austurborginni heimsóttir ásamt stoppi í Kópavoginum. Alltaf gaman…

Read more

Besti bróðir

Posted on 17/03/201727/03/2017 by siminn

Oliver er rosalega duglegur að hjálpa til hérna heima, óskar m.a. eftir sumum verkum eins og að aðstoða systur sínar í “fótboltaskóna” – já ég setti “” þar sem Sigurborg Ásta á ekki fótboltaskó enþá en ef hún fær einhverju um það ráðið þá fær hún par fyrr en síðar. Mér finnst alveg yndislegt að…

Read more

leirnámskeið

Posted on 15/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

Þessi krúttkall er að bíða eftir að komast í brennslu… þarf að þorna í viku með félögum sínum áður en hann kemst í fyrstu heimsókn í ofninn. SFR er með fullt af stórskemmtilegum námskeiðum í gangi sem kallast “Gott að vita” og fór ég á eitt slíkt í kvöld til hennar Helgu í Studio os….

Read more

sum moment kalla bara á fíflagang

Posted on 07/03/201727/03/2017 by siminn
Read more

Málimálimál

Posted on 05/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

í ljósi þess að senn fær stiginn að mæta á svæðið er ekki seinna vænna en að skella eins og einni umferð af hrímhvítum á stigaholið. mun auðveldara að mála án stigans 😉 Við stefum á að koma honum upp um næstu helgi… amk fyrri hlutanum, vonandi verður seinni hlutinn ekki langt undan 😉 Verð…

Read more

prjón: vettlingar og heilgalli

Posted on 03/03/201727/03/2017 by siminn

Sigurborg Ásta er hægt og rólega að vaxa upp úr mörgum af hlýrri fötunum sínum… Ákvað að skella í nýjan heilgalla handa henni til að vera í undir pollagallanum í vor og haust. Fyrir valinu varð uppskriftin að gallanum Galdrakarlinn í Oz eftir Evu Mjöll úr bókinni Leikskólaföt sem kom út í fyrra. Langaði reyndar…

Read more

Undarlegt sjónarhorn sem stoppar stutt 🛠

Posted on 01/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

Posted by Intagrate Lite

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
March 2017
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða