Elsku Ása Júlía okkar verður 7 ára þann 16.ágúst. Við ákváðum eftir smá vangaveltur að gera heiðarlega tilraun til þess að útbúa köku sem líktist ís. Það heppaðist svona lala 😉 Botninn er okkar venjulega súkkulaði kaka, kremið á milli er sömuleiðis okkar venjulega krem – ég setti smá hindberjabragðefni í kremið sem fór á…