Month: March 2015
Jólatrésdúkur v4
Prjón: Unnur
Peysan Unnur úr Fleiri Prjónaperlur. Mér finnst þessi peysa mjög skemmtileg, en greinilega er ég búin að þróast eitthvað í prjónastílnum síðan ég prjónaði þessa peysu fyrst þar sem þessi er mun þéttari en fallega Retro peysan hennar Ásu Júlíu 😉 Það kemur þó ekki að sök, hún er enn létt og falleg fyrir því….