Við skelltum okkur í útilegu núna um mánaðarmótin… vorum ekki alveg ákveðin í hvert við ættum að halda en Suðurlandið var málið. 1. lagt af stað 2. alltaf þegar ég sé þessar heyrúllur á sumrin fæ ég upp endalausar minningar frá Chris frænda þegar hann kom í heimsókn til Íslands í kringum ’90… heyrúllurnar heita…