ég er búin að vera að “dæla inn” myndum inn á Flickr síðuna okkar… nokkrar nýjar aukalega inn í júlí, fullt fullt í ágúst 🙂 þær eru flestar undir Ágúst ’10 albúminu en svo er ég líka búin að “brjóta” það aðeins niður og setja í smáalbúm Fiskidagurinn mikli á Dalvík Bangsakakan “in the making”…