Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: December 2006

jólin jólin jólin

Posted on 28/12/200628/12/2006 by Dagný Ásta

jæja þá er þessu hérumbil lokið í bili… átti voðalega róleg jól að vanda, finnst þægilegast að þurfa ekkert að vera á þvælingi á þessum dögum – vil líka bara helst vera heima með mína bók/útsaum/bíómynd, mitt kakó og smákökur/konfekt og í mínum þægilegufötum 😉 vorum á Framnesveginum þegar bjöllurnar hringdu inn jólin og fórum…

Read more

Jólakveðja

Posted on 24/12/2006 by Dagný Ásta

Kæru ættingjar og vinir 🙂 Sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samverustundirnar á árinu sem er að líða. Vonum að þið hafið að sem allra best yfir hátíðarnar. Ykkar Dagný Ásta & Leifur

Read more
Posted on 24/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Þrettándi var Kertasníkir þá var tíðin köld ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöldHann elti litlu börnin sem brostu glöð og fín og trítluðu um bæinn með tólgarkertin sín

Read more
Posted on 23/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Ketkrókur sá tólfti hann kunni á ýmsu lag Hann þrammaði í sveitina á ÞorláksmessudagHann krækti sér í tutlu þegar kostur var á en stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá

Read more
Posted on 22/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Ellefti var Gáttaþefur aldrei fékk sá kvef en hafði þó svo hlálegt og heljarstjórt nefHann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann og léttur eins og reykur á lyktina rann

Read more

hitt og þetta

Posted on 21/12/2006 by Dagný Ásta

ég verð nú að viðurkenna að allt þetta myrkur sem er búið að vera úti síðustu daga er ekki að peppa neitt rosalega upp á jólaskapið hjá mér.. finnst eiginlega ekki eins og jólin séu að koma eftir heila 3 daga… er nú samt búin að flestöllu, á bara eftir að pakka inn gjöfunum og…

Read more
Posted on 21/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Tíundi var Gluggagægir grályndur mann sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hannEf eitthvað var þar inni álitlegt að sjá Hann oftast nær seinna í það reyndi að ná

Read more
Posted on 20/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Níundi var Bjúgnakrækir brögðóttur og snar Hann hentist upp í rjáfrin og hnuplaði þarÁ eldhúsbita sat hann í sóti og reyk og át þar hangið bjúga sem engan sveik

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • …
  • 6
  • Next
December 2006
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme