Ég var að setja inn myndir frá því að við fórum með tengdó í sumarbústað fyrr í mánuðinum. Þetta eru reyndar aðalega myndir af frostlistaverkunum sem náttúran hafði skapað þarna í kring enda var á laugardagsmorguninn um -13°c 🙂 frekar mikið kalt!!! Myndirnar má finna hérna. Annars þá var ég að læsa gömlum myndum þannig…