Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

3 ára afmæliskaka Sigurborgar Ástu

Posted on 19/11/201604/12/2016 by Dagný Ásta

Við fögnuðum 3 ára afmæli Sigurborgar Ástu í dag. Mikið fjör á bænum! Sigurborg heldur mikið upp á m.a. Hello Kitty og var alsæl með þessa einföldu köku sem við hjónin föndruðum í ár. Reyndar var afmælisbarnið ekki alveg fyllilega sátt við hversu “illa” við festum veiðihárin á hana og ákvað að ýta þeim aðeins…

Read more

Jæja nú vantar bara stórt glas af ískaldri mjólk!

Posted on 12/11/201604/12/2016 by Dagný Ásta

Ása Júlía kom til mín nýlega og spurði, hvenær ætlum við eiginlega að baka kleinur aftur með ömmu?! ég held að það sé meira en ár síðan við fórum í slíka framkvæmd síðst… En ef þetta er ekki ástæða til þess að taka upp símann og panta kleinubakstur í Birtingaholtinu þá veit ég ekki hvað……

Read more

stelpubústaður

Posted on 05/11/201604/12/2016 by Dagný Ásta

Við æskuvinkonurnar skelltum okkur í sumarbústað yfir helgina. Mikið sem það var notalegt að stinga aðeins af út úr bænum og bara njóta. Eina planið fyrir ferðina var að við ætluðum að elda okkur góðan brönsh og góðan kvöldmat og slaaaaaaaaka eða ss borða vel 😛 Ég er ekki frá þvi að það hafi barasta…

Read more

á leið í partý

Posted on 30/10/201609/11/2016 by Dagný Ásta

Hrafn Ingi bauð systkinunum í árlegt hrekkjavökupartý í dag/kvöld. Það kom ekkert annað til greina en að fara “ljót” út úr húsi og með nóg af blóði! Olli nýtti búninginn frá í fyrra en Ása var stórslösuð vampíru lögga eða eitthvað í þá áttina…

Read more

Kjördagur

Posted on 29/10/201611/11/2016 by Dagný Ásta

Á kjördag er oft ýmislegt að gera… ég og krakkarnir nýttum daginn í að kaupa afmælisgjafir fyrir væntanleg afmæli, kaupa dót til þess að fullkomna búninga fyrir hrekkjavökupartý komandi viku og síðast en ekki síst þá fórum við í Kringluna til þess að hlusta á Ævar Vísindamann lesa upp úr nýjustu bókinni sinni, “þín eigin…

Read more

Nomnomnom

Posted on 27/10/201628/10/2016 by Dagný Ásta

ég fékk gefins svo yndislega gjöf í dag.. lítið sem þarf til þess að gleðja mig.. búnt af ferskum graslauk, basil og lambhagasalati – þetta er æði!

Read more

Vetrarfrí í Vaðnesi

Posted on 24/10/201601/11/2016 by Dagný Ásta

Við eyddum haustvetrarfríinu í kósíheitum í bústað í Vaðnesinu í ár. Notalegur tími sem var að mestu varið innandyra við spil, lestur, teikningar, kvikmyndaáhorf og spjall þar sem veðurguðirnir voru ekkert í ofsalega góðu skapi. Heiti potturinn var jú notaður daglega og rúmlega það 😉 Kíktum líka í göngutúra milli skúra um nágrennið og sprelluðum…

Read more

Bangsaspítalinn!

Posted on 15/10/201626/10/2016 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme