Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Límonaði er málið á heitum degi

Posted on 11/06/201730/07/2017 by Dagný Ásta

Ég átti sítrónusafa inni í frysti frá því að við gerðum maraþon límonaði fyrir afmælið hennar Ásu Júlíu í fyrra, eða fengum Sigurborgu systur Leifs til þess að græja það á meðan við kláruðum afmæliskökuna ofl. Í dag var fullkominn dagur til þess að græja límonaði fyrir liðið 😉 Svalandi og bragðgott. Á alltaf eftir…

Read more

Fyrir mömmu ♡

Posted on 08/06/201716/06/2017 by siminn

Mamma átti afmæli 2.júní sl. en þar sem elsta barnabarnið var ekki í bænum þá vildi hún fresta afmælinu sínu þar til allir kæmust 😉 segiði svo að hann sé ekki dekurrófa! Ég fann svo fallegan vönd í Garðheimum með fullkomnum rósum sem ég bara varð að færa henni <3

Read more

tíminn líður

Posted on 07/06/201716/06/2017 by siminn

og börnin eldast en ekki við foreldrarnir 😛 Ása Júlía var að klára sinn annan vetur í Seljaskóla og Oliver sinn fjórða. Þeim gengur báðum vel í skólanum og eiga hvort sinn vinahóp þar. Sumarið framundan með tilheyrandi námskeiðum þar til við hin komumst í frí með þeim sem verður í lok mánaðarins og í…

Read more

litla músin

Posted on 01/06/201706/06/2017 by siminn

hvernig er annað hægt en að brosa þegar maður heyrir svona hlátur og gleði hjá litlum gormi ?

Read more

1 stk kartöflugarður græjaður í Birtingaholti í dag

Posted on 25/05/201715/06/2017 by siminn

Hjálpuðum mömmu og pabba að græja kartöflugarðinn fyrir sumarið í dag, hefðum viljað græja þetta fyrr en það er ekki alltaf hægt 😉 Tókum vel á og hreinsuðum slatta af óvelkomnu grasi og fíflum í leiðinni sem eru að reyna að yfirtaka meira og meira pláss. Mamma ætlar svo að pota niður kartöflum og einhverjum fræjum…

Read more

Ossabæjarheimsókn

Posted on 21/05/201715/06/2017 by Dagný Ásta

Þegar tengdó sögðu okkur frá því að þau myndu eyða viku í Ossabæ í maí vorum við ekki lengi að kanna hvort það væri smuga á að kíkja til þeirra yfir helgina 🙂 Krakkarnir elska að eyða tíma í ævintýraskóginum í kringum bústaðinn og í pottinum – þarf ég að minnast á að þeim leiðist…

Read more

Súkkulaðiskólinn Omnomnom

Posted on 18/05/201726/05/2017 by siminn

Við stelpurnar í vinnunni (og Angsar!) skelltum okkur í Súkkulaðiskóla Ommnomm áðan, verð að viðurkenna að súkkulaðilyktin var ekki yfirþyrmandi … meira bara lokkandi 😉 Við fengum hressan strák sem kynnti ferli frá baun til súkkulaðis og gaf okkur að smakka lífsins elexír eða drykk sem lagaður er úr hýði baunanna þannig að úr varð…

Read more

Blómahaf

Posted on 15/05/201726/05/2017 by siminn

Ekki besta mynd í heimi en mér þykja þessi tré ó svo falleg í blóma… Reyndar finnst mér vorið svo dásamlega fallegt og skemmtilegt að fylgjast með lífinu kvikna svona þrátt fyrir bullandi frjókornaofnæmi og skemmtilegheit því tengdu.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme