Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

54/365

Posted on 23/02/201907/03/2019 by Dagný Ásta

Stíga stíga chacha cha!

Read more

53/365

Posted on 22/02/201905/03/2019 by Dagný Ásta

elska svona daga…ekkert nema tölvuvesen í vinnunni 🙁

Read more

51/365

Posted on 20/02/201905/03/2019 by Dagný Ásta

Heimalestur er eina heimanámið sem ég er almennilega sátt við – þó gott sé að vita hvernig krakkarnir standa t.d. í stærðfræði þá er það oft bara þannig að róin við að hlusta á þau lesa heima er bara virkilega notaleg. Ása Júlía er tiltölulega nýbúin að uppgötva það að bækur og ævintýrheimur bókanna er…

Read more

50/365

Posted on 19/02/201928/02/2019 by Dagný Ásta

Að fara og sitja með góðum skvísum er pottþétt ávísun á gæðakvöldstund. Fór í kvöld og hitti Agnesi og Guðleifu sem hafa verið að vinna með mér á Nesinu á Pure Deli í Urðarhvarfinu. Agnes er reyndar búin að færa sig yfir á aðra stöð en Guðleif er enn að vinna með mér 🙂 Fínn…

Read more

49/365

Posted on 18/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta

Olli lenti í því um helgina að festingin sem heldur ólinni við úrið sjálft brotnaði og þá þannig að ekki var séns á að láta laga það… Þar sem barnið er svoddan kassi eins og pabbi sinn þá varð víst að endurnýja úrið.. valið stóð eiginlega á milli þessara 2 tegunda frá Casio en gamla…

Read more

48/365

Posted on 17/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta

Hrafn Ingi bróðursonur Leifs á afmæli núna 19.feb og fagnar fyrsta “tán” afmælinu sínu eða þrettán! Í tilefni dagsins kom góður hópur af hans nánasta fólki saman á veitingastaðnum Aski. Við létum okkur ekki vanta og nutum góðs matar – sumir á Steikarhlaðborði aðrir af matseðli . Alveg óhætt að segja að Oliver hafi borðað…

Read more

Húsafellsheimsókn

Posted on 17/02/201915/03/2019 by Dagný Ásta

Við ákváðum að gera aðra tilraun með forvetrarfrísheimsókn í Húsafell eftir ruglið í haust. Ekki það að haustferðin var afskaplega notaleg fyrir utan veikindin hjá minnstunni. Krakkarnir tóku sig til og brutu í burtu allan íssnjóinn sem var á milli hússins og pottarins þannig að betra væri að komast þar að! virkilega heppilegt fyrir okkur…

Read more

47/365

Posted on 16/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme