Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

breytingar…

Posted on 26/03/201226/03/2012 by Dagný Ásta

Loksins drifum við það af að koma Koju inn í krakka herbergið. Ótrúlegt hvernig herbergið breytist við það að færa húsgögnin aðeins til og að taka rimlarúmið út 🙂 Klikkuðum reyndar á 1 smá pínu ponsu litlu atriði sem varð til þess að Ásu skott kúrir á dýnu á gólfinu inni í herbergi *haha* en…

Read more

Þúfukot

Posted on 19/03/201203/04/2012 by Dagný Ásta

Við kíktum í bústað um helgina.. fengum Þúfukot lánað hjá SFR enda er það svona hæfilega langt frá báðum stöðum.. þ.e. Leifur var um klst að keyra þangað ofan af Búðarhálsi en við aðeins lengur (hefðum sennilegast verið á svipuðu róli ef færðin hefði verið betri..). Þetta er virkilega notalegur lítill bústaður, pallurinn er pottþétt…

Read more

Þæfingarnámskeið

Posted on 06/03/2012 by Dagný Ásta

Ég fór á námskeið á vegum SFR í ullarþæfingu nýlega… bara gaman og skemmtilegt að vera svona í hópi fólks (lesist: kvenna) þar sem allir eru að gera það sama en samt ekki! Það bjuggu allir til kúpla á ljósaseríur.. nema að sumir þæfðu utan um golfkúlur, aðrir utanum frauðkúlur (ég), enn aðrir utan um…

Read more

Myndir af Búðarhálsi

Posted on 15/02/201215/02/2012 by Leifur

Ég er búinn að setja inn nokkrar valdar myndir af Búðarhálsi síðan í sumar og fram að áramótum. http://public.fotki.com/dagnyogleifur/barhls-2011-/

Read more

handavinna: Ullarbuxur

Posted on 12/02/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ásu Júlíu vantaði orðið buxur til að vera í undir pollabuxunum þegar kalt væri í veðri svona þar sem hún var við það að vaxa upp úr flísbuxunum sínum. Ég hef lengi verið hrifin af skrímslarössunum sem eru út um allt en hinsvegar fannst mér Ása Júlía eiginlega vera orðin of stór fyrir svona krúttrass…

Read more

inspiration board

Posted on 07/02/2012 by Dagný Ásta

ég var að skoða pjattrófurnar á dv.is, nánartiltekið pistlana hennar Sigrúnar Þallar og hún talar þar um svona “inspiration board” ég er mikið að spá í að gera svona “borð” eða bara mynd fyrir mig… þó það væri ekki nema til þess að hafa fyrir framan mig í vinnunni til að minna mig á skemmtilega…

Read more

alveg eins og pabbi…

Posted on 28/01/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Leifur bað mig um að prjóna á sig grifflur úr lopa núna nokkru fyrir jól og gerði ég það eftir uppskrift frá Álafoss sem heitir “Vermir” nema að ég sleppti “belgnum” sem hægt var að fara í eða hafa lausan á handabakinu. Í kringum jólin gerði ég svo annað par á Leif og í þetta…

Read more

Birtingaholtið…

Posted on 25/01/201228/01/2012 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 128
  • 129
  • 130
  • 131
  • 132
  • 133
  • 134
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme