Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Bæbæ gamla rúm

Posted on 13/01/201314/01/2013 by Dagný Ásta

Við fórum semsé með gamla rúmið okkar út í Sorpu í gær… nýttum auðvitað ferðina og týndum ýmislegt til sem mátti alveg endurnýja líftíma sinn einhverstaðar annarstaðar… sbr þessi göngugrind sem fyrrv. nágranni okkar skildi eftir á sínum tíma þegar Oliver var bara peð en hefur svo einhvernvegin bara þvælst um niðrí kjallara þannig að…

Read more

Afgangabaka

Posted on 07/01/201312/01/2013 by Dagný Ásta

við vorum með svínabóg í matinn á þrettándanum.. aðeins of stóran *hóst* en miklar vangaveltur voru svo um hvað við ættum að gera við afganginn… á endanum datt mér í hug að gera böku svipaða þeim sem ég hef séð á Ljúfmeti & lekkerheit… Skar kjötið smátt, bætti við afganginum af ertunum sem við höfðum…

Read more

stundum er maður bara aðeins of þreytt…

Posted on 03/01/201304/01/2013 by siminn
Read more

Frumraun Leifs í gerð purusteikar

Posted on 01/01/201301/01/2013 by siminn

það var lúmsk spenna í loftinu þegar við settumst við matarborðið á kvöldmatartímanum í kvöld… hví? jú, hingað til nú þá höfum við látið Skúla pabba/tengdó um að sjá um að bjóða okkur upp á Purusteik (já og svona einstaka veitingahús þegar við höfum farið á jólahlaðborð, sjaldast í líkingu við steikina hjá pabba/tengdó). Hann…

Read more

jólast á aðventunni #3

Posted on 26/12/201226/12/2012 by Dagný Ásta
Read more

handavinna: Owlet

Posted on 25/12/201229/12/2012 by Dagný Ásta

Ég prjónaði peysur í stíl á Ásu Júlíu og Ingibjörgu litlu úr garni sem heitir Cascade Heritage. Þetta er silki og ullarblanda og alveg guðdómlega mjúkt garn. Ég átti í þvílíkum vandræðum með að hætta að klappa því stundum 🙂 Er rosalega ánægð með útkomuna 🙂 Ása Júlía fékk sína peysu nokkurnvegin strax og er…

Read more

Handavinna: Jólagjafir Kriur

Posted on 25/12/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég ákvað í nóvember eftir að hafa heklað Kríuna mína að gera eina handa mömmu og aðra handa Ingu tengdó í jólagjöf… svo heppilega vill til að þær eru báðar frekar “grænar” í litum þannig að ég gat keypt stórar dokkur í 3 litum og nýtt í þær báðar 🙂 Fyrir valinu varð Askeladen Silke-uld…

Read more

Jólast á aðventunni partur #2

Posted on 17/12/201217/12/2012 by Dagný Ásta

 

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 114
  • 115
  • 116
  • 117
  • 118
  • 119
  • 120
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme