Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: Föndur

Vettlingar & Lyalya húfa

Posted on 09/10/201402/04/2015 by siminn

  síðustu daga hefur kólnað svo hratt og mikið að ég vaknaði upp við vondan draum.. Sigurborg á ekkert af almennilegum vettlingum! bara einhverja örþunna :-/ ekki nógu gott! Ég greip afgangsgarnið frá heilgallanum sem ég gerði á hana í vor og fann mér uppskrift… ferlega krúttlegir litli fiðrildavettlingar komu í ljós og ekki verra…

Read more

Stelpuskott teiknar

Posted on 09/10/201415/10/2014 by Dagný Ásta

Ása Júlía er stöðugt að framleiða listaverk… ef hún kemst í blað og penna/lit og þá er byrjað að teikna. Það nýjasta er að hún biður okkur um hugmynd af mótívi…þ.e. hvað hún á að teikna… áðan bað ég hana að teikna Kviku sem er hundurinn þeirra Sigurborgar & Tobba. og voilá hér er Kvika 😉

Read more

Fiðrildi fyrir fiðrildið mitt

Posted on 08/10/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Ásu Júlíu vantaði nýja lopapeysu fyrir veturinn… Pabbi hafði keypt eitthvað glimmergarn með pallíettum þegar hann var hjá Ástu frænku í fyrra  sem var alveg tilvalið til að prjóna með lopanum. Ég átti nokkrar dokkur af hnetubrúnum léttlopa og smá af ljósum þannig að tilvalið var að skella í eina með einlitu munstri og prjóna…

Read more

KAL lok

Posted on 29/09/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Ég kláraði loksins peysurnar sem ég var að gera í Handprjóns KALinu, þetta sem ég sagði frá hér,  hér og hér. Ekki það að þær væru erfiðar, leiðinlegar eða neitt í þá áttina heldur missti ég prjónamojoið í smátíma eftir að Stína frænka dó í lok ágúst. Þetta verkefni var ögrun, öðruvísi, sniðugt en fyrst og…

Read more

Mamma ég á engan röndóttan kjól!

Posted on 29/09/2014 by Dagný Ásta

Ég fékk tilkynningu í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst frá Ásu Júlíu um að hún ætti sko engan RÖNDÓTTAN kjól… verður ekki að redda því? Heppin ég að vera búin að sjá kjól á Ravelry sem heitir NOVA og vera búin að bræða það með mér að skella í einn slíkann á skottuna mína. Við Ása röltum…

Read more

Vettlingaprjón

Posted on 22/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…

Read more

Gott að kúra með krútti ;)

Posted on 21/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

mér þykir pínu gaman að sjá hvað Sigurborg Ásta er ánægð með gíraffakrúttið sem ég heklaði handa henni í sumar/vor. Þessar tvær myndir eru teknar með nokkurra vikna millibili og á báðum er greinilega gott að kúra með Gíraffakrúttið 🙂 Ég verð þó að viðurkenna að ég er hálf fegin því að hún hefur amk…

Read more

Sólblóm í vinnslu…

Posted on 03/09/201424/09/2014 by siminn

Þetta mjakast þó hægt gangi… næsta skref hjá mér er að prjóna ermarnar og svo hálslíninguna sem er gerð með snúruprjóni.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • …
  • 22
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme