Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: Föndur

Prjón: Autum leves posh vest

Posted on 20/02/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Ég sá þetta vesti fyrir löngu á Pickles. Féll strax fyrir því og var alltaf á leiðinni að prjóna eitt á Ásu Júlíu en svo leið tíminn og aldrei prjónaði ég það… það er gefið upp frítt [1] [2] í 2 stærðum (fyrir 2 mismunandi grófleika á garni) og í þokkabót bara upp í stærð 3…

Read more

handavinna: Heilsað uppá gamla vini

Posted on 17/02/201520/02/2015 by siminn

Síðan ég bjó í Holte hef ég verið í útsaumshópi sem kallar sig Allt í Kross… hann hefur því miður verið í dvala í alltof langan tíma en nú er verið að hrissta aðeins upp í honum. Búið að færa hann af yahoo grúbbunum yfir á Facebook enda fleiri virkir þar dagsdaglega. Nokkrar úr hópnum…

Read more

afgangaprjón – S I G U R B O R G

Posted on 08/02/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Ég tók eftir því nýlega að þunna millipeysan hennar Sigurborgar Ástu var farin að vera heldur lítil á dömuna þannig að mín lausn var að búa til nýja. Þar sem ég var tiltölulega ný búin að taka mig á og safna saman garntegundum og flokka niður vissi ég að ég ætti að eiga ca nóg…

Read more

Húfuæði

Posted on 31/01/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Ég datt í eitthvað húfuprjónsæði um daginn… Byrjaði á því að prjóna Kertaloga sem er frí uppskrift frá Litlu Prjónabúðinni og notaði til þess afgang sem ég átti úr peysunni Coraline, 3þráða snælda. Það er fínna garn en gefið er upp en ég komst upp með það 😉 Endurtók munstrið 2,5x áður en ég byrjaði…

Read more

Prjón: “lopa”galli á Sigurborgu Ástu

Posted on 01/01/201502/04/2015 by siminn

Síðasta klárið 2014! Þetta verkefni var búið að vera svolítið lengi í framkvæmd, nokkur önnur í gangi á sama tíma og svosem líka ekki endilega þörf á að klára strax þar sem ekki var bráðnauðsyn á að koma flíkinni í gagnið. Mér datt í hug að prjóna 3ja heilgallann á Sigurborgu Ástu eftir uppskrift sem er búin að…

Read more

skiltanámskeið í Föndru

Posted on 04/11/201405/11/2014 by siminn

Ég skellti mér á námskeið hjá Föndru með Lilju vinkonu í kvöld, við eigum þetta til… að fá einhverja hugdettu með svona námskeið í föndri og bara skella okkur. Lúmskt gaman. Fórum t.d. fyrir þónokkuð mörgum árum á skrappnámskeið og líka á námskeið þar sem við saumuðum Jólasokk í yfirstærð með snjókarladúlleríi á. Við notum…

Read more

Litla krútt

Posted on 21/10/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Það er ekkert lítið sem ég er hrifin af húfuuppskrift sem elsku Sara vinkona gaf mér þegar Ása Júlía var lítil… finnst þetta endalaust krúttlegar húfur og er búin að gera nokkrar á stelpurnar. Finnst hún einhvern vegin ekki alveg passa á gaura nema þeir séu um eða yngri en 2 ára en það er…

Read more

Rýja

Posted on 21/10/201421/10/2014 by siminn

Ég hef verið að skoða undanfarið umræður, myndir og uppskriftir af allskonar tuskum… heklaðar sem og prjónaðar. Svo í síðustu viku kom svakasprenging á spjallhópi sem heitir Handóðir prjónarar og er á facebook í tengslum við tuskuprjón/hekl. Fólk var ýmist með eða á móti heimagerðum tuskum … þetta var eiginlega bara fyndin umræða, ekki beint…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • …
  • 22
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme