Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: heilsa

3 mánuðir

Posted on 04/04/2012 by Dagný Ásta

Já það eru víst liðnir 3 mánuðir frá því að ég fór í þessa blessuðu aðgerð. Finnst það hálf fyndið að hugsa til allra viðvaranna sem ég fékk fyrir aðgerðina þar sem ég get ekki sagt að í dag finni ég fyrir neinu af því sem ég var vöruð við… að vísu hefur ekki reynt…

Read more

heilsuupdate!

Posted on 20/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

jæja, ég fór til dr SB á miðvikudaginn og allt lítur mjög vel út, engin bólga sem amk veldur óþægindum eða veseni þannig að hann (og auðvitað ég) var mjög ánægður með þetta. Sérstaklega þar sem ég hafði í raun ekki undan neinu að kvarta, ég er farin að borða meira en hef bara haldið…

Read more

fyrsta ves…

Posted on 14/01/2012 by Dagný Ásta

jæja ég er að upplifa fyrsta “vesenið” ef vesen mætti kalla… fékk svosem svona áður en ég fór í aðgerðina en mér var reyndar sagt að þetta gæti komið upp eftir aðgerðina. Venjulega myndi þetta kallast IBS eða irritable bowel syndrome – hrikalega skemmtilegir verkir í ristli og þar sem tengjast svo wc ferðum, amk…

Read more

næstum því vika…

Posted on 09/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

Á morgun er vika liðin síðan ég fór í aðgerðina og so far so good. Ég hef aðeins fengið verki í vinstri síðuna en ekkert til að tala um og ekki einusinni þess virði að taka verkjalyf við. Sara vinkona (og hjúkka) er búin að vera að stríða mér með að hafa fengið “partý í boxi”…

Read more

aðgerðardagur og næstu dagar…

Posted on 06/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

Ég var mætt upp á spítala rétt fyrir kl 9 um morguninn. Var vísað inn á setustofu og svo stuttu síðar inn á herbergi þar sem ég fékk hin yndisfögru spítalaföt til að klæða mig í fyrir aðgerðina… svo hófst biðin því að aðgerðin átti ekki að vera fyrr en 12 en þarna var klukkan…

Read more

læknastúss

Posted on 14/12/201129/12/2011 by Dagný Ásta

ég fór í svokallað innskriftarviðtal áðan í tengslum við aðgerðina (Nissen fundoplication) sem ég fer í í janúar. svolítið skrítið að mæta í þetta alveg 2 vikum áður en það er bara svona þegar um valaðgerð er að ræða og sömuleiðis hátíðarfrí og svona vesen. Allavegana viðtal við hjúkrunarfræðing, deildarlækni (sem ég veit ekki einusinni hvort…

Read more

steraköggull

Posted on 05/06/201115/06/2011 by Dagný Ásta

Ég hlýt að vera það fyrst ég virðist vera farin að þurfa á sterasprautu að halda til að yfirstíga ofnæmiseinkenni vorsins. Í rúman mánuð núna er ég búin að vera “að kafna” úr ofnæmiseinkennum og fóru þau bara versnandi… búin að dunda mér við að meðhöndla mig sjálf með því að hækka lyfjaskammtinn minn og…

Read more

nýtt ofnæmi

Posted on 16/01/201116/01/2011 by Dagný Ásta

alltaf kemst maður að einhverju nýju… Í byrjun desember tók ég eftir því að ég bólgnaði upp í hálsinum eftir að hafa fengið mér smá herslihnetukurl út í morgunbooztið mitt. Það var það eina sem var ekki vanalega útí drykknum. Ég fékk mér svo aftur stuttu seinna herslihnetu úr hnetublöndu og fann strax svona svipuð einkenni…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • …
  • 17
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme