Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Gamlasettið

Posted on 14/02/201603/03/2016 by siminn
Read more

Smá prebolludagssmakkkkk

Posted on 07/02/201621/03/2016 by Dagný Ásta

hinar klassísku bolludagsbollur eftir uppskrift mömmu eru svo þægilega einfaldar, jújú mér hefur alveg tekist að klúðra þeim og láta falla en tókst það ekki í ár!  Merkilegt nokk eignlega :-p svona miðað við hvað þessi ofn er ekki mikill vinur minn. Við fengum okkur semsagt smá forskot á sæluna eftir kvöldmat og gæddum okkur…

Read more

Þessi tvö

Posted on 30/01/201611/03/2016 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við sofandi börn… Hvað þá þegar þau skríða í fangið á manni og hjúfra sig hjá manni og lognast út af. Sigurborg gerir þetta reglulega… henni finnst t.d. extra kósí þegar Leifur liggur í sófanum að skríða upp í sófa og leggjast ofaná hann og er fljót að gleyma sér.

Read more

Mikið er ég ánægð með þessa hefð okkar með nýársmatinn!!

Posted on 01/01/201604/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár höfum við nostrað við purusteik á nýársdag með allskonar dúlleríi 🙂 Þetta er lúmskt skemmtileg hefð sem endar í veislumat.Leifur er puruaðdáandinn og hálf sér eftir því að vera búinn að koma krökkunum upp á að borða puru því nú er slegist um puruna af disknum mínum þar sem ég hef alveg fengið…

Read more

Jólaball í vinnunni hjá Ingu ömmu & Skúla afa

Posted on 29/12/201504/01/2016 by siminn

Ein af jólahefðunum okkar er að mæta á jólaball í vinnunni hjá Ingu ömmu og Skúla afa. Ekki þykir þeim heldur leiðinlegt að mæta með hópinn sinn. Að vanda var dansað í kringum jólatréið og jólasveinar láta sjá sig með tilheyrandi fíflagangi og gjöfum.

Read more

Leifur byrjaður að mixa Tangagötuísinn #jól15

Posted on 22/12/201523/12/2015 by Leifur
Read more

Undarleg heimsókn í Kambaselið…

Posted on 19/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Stundum virkar að taka þátt í leikjum 😉 Ég tók semsagt þátt í leik á Facebook þar sem í verðlaun voru geisladiskur og heimsókn frá sjálfum jólasveininum (í þessu tilfelli Askasleiki) og var ein af 5 sem dregin var út. Við fengum svo Askasleiki í heimsókn til okkar áðan við mikla undrun og gleði krakkanna…

Read more

Kaldalspiparkökumálun

Posted on 10/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Við ákváðum að bjóða systkinum Leifs og afkomendum í piparkökumálun í dag… vildi reyndar svo til að Gunnar, Eva og Hrafn Ingi komust ekki og ekki Tobbi en allir hinir plús tengdamamma komu 🙂 Úr varð sykurleðjupartý í eldhúsinu og margar fagurlega skreyttar piparkökur voru framleiddar af börnunum.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme