Samkvæmt sónarmælingum og úrlestur úr þeim áttum við von á að lítil stelpa léti sjá sig í kringum 9 nóvember sl. En hún, líkt og eldri systkinin, var ekki alveg á því að fara eftir því hvað einhverjir læknar , ljósmæður og nútímatækni segðu að hún ætti að láta sjá sig þannig að 9.nóvember kom…
Category: daglegt röfl
Ein VEL skreytt í óveðurskaffitímanum…
Leiðindar veður úti og ég er eiginlega bara mjög fegin því að þurfa ekkert að vera á neinu útstáelsi. Þakka eiginlega bara fyrir að krílið sem kúrir í bumbunni hafi ekki látið sjá sig í gær eins og sónarinn hafði giskað á. Ég ákvað að skella í köku með kaffinu og bananabrauð. Bananabrauð slær alltaf…
lítið um alvöru skrif…
Ég hef lítið verið að skrifa hingað inn síðustu mánuði… er í annsi mikilli lægð hvað þetta blogg varðar en ég tími hinsvegar alls ekki að loka því. Það er ofsalegt magn af upplýsingum hérna sem í raun og veru koma engum við nema mér 😉 Það hefur svosem lítið verið að gerast undanfarna mánuði…
börn eru dásamleg
Við fengum litla tómataplöntu að gjöf um daginn, Ása Júlía tók strax ástfóstri við hana og hefur passað vel upp á vökvun. Þegar við fengum hana var þegar kominn 1 tómatur og við gátum séð að amk 1 annar var rétt að byrja að myndast…
Spenna í loftinu…
37v + 2d
Fyrsti snjór vetrarins
Sonurinn var í skýjunum á leið í skólann og dóttirin gat ekki komist nógu fljótt í leikskólann til að leika í snjónum við vinkonurnar 🙂
Nomnom hindberjamuffins :-)
okkur langaði í eitthvað nammi með kaffinu… semihollar muffins ala Nanna Rögnvaldar urðu fyrir valinu. Ekki leiðinlegt!!