Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

haustlitir í göngutúr

Posted on 13/10/201415/10/2014 by Dagný Ásta

Við Sigurborg Ásta gengum heim frá dagmömmunni í dag og nutum fallegu haustlitana í hverfinu…

Read more

Haustferð

Posted on 12/10/201429/12/2014 by siminn

Við skelltum okkur í smá ferðalag um helgina með vinnunni hans Leifs. Hittumst nokkur við Olis í Norðlingaholti og keyrðum í samfloti austur í Þjórsárdal þar sem stoppað var í bústað eins af samstarfsmönnum Leifs og gætt sér á léttum brönsh í æðislegu umhverfi. Þvínæst var haldið inn að Stöng .. eða þeir sem voru á…

Read more

Vettlingar & Lyalya húfa

Posted on 09/10/201402/04/2015 by siminn

  síðustu daga hefur kólnað svo hratt og mikið að ég vaknaði upp við vondan draum.. Sigurborg á ekkert af almennilegum vettlingum! bara einhverja örþunna :-/ ekki nógu gott! Ég greip afgangsgarnið frá heilgallanum sem ég gerði á hana í vor og fann mér uppskrift… ferlega krúttlegir litli fiðrildavettlingar komu í ljós og ekki verra…

Read more

Stelpuskott teiknar

Posted on 09/10/201415/10/2014 by Dagný Ásta

Ása Júlía er stöðugt að framleiða listaverk… ef hún kemst í blað og penna/lit og þá er byrjað að teikna. Það nýjasta er að hún biður okkur um hugmynd af mótívi…þ.e. hvað hún á að teikna… áðan bað ég hana að teikna Kviku sem er hundurinn þeirra Sigurborgar & Tobba. og voilá hér er Kvika 😉

Read more

Miðvikudagsminningar…

Posted on 03/10/201414/10/2014 by Dagný Ásta

Ein úr nóvembermömmuhópnum mínum er búin að vera að dásama brennóhópinn sem hún er í en þarna eru hressar kellur á ýmsum aldri sem hittast í Kórnum og spila brennó 2x í viku.  Ákvað að skella mér með henni í 1 tíma í september og þá varð ekki aftur snúið! Þetta er lygilega mikið púl…

Read more

Sami vinnuveitandi, sama samstafsfólk, nýr vinnustaður

Posted on 26/09/201414/10/2014 by Dagný Ásta

Vinnan tók sig til og flutti eins og hún leggur sig. Eftir rúm 30 ár var ýmislegt sem fékk að hverfa og annnað sem dregið var upp úr skúffum og skápum. Gamlar minningar hjá þeim sem hafa unnið þarna svotil frá upphafi. Þetta var hressandi tilbreyting á vinnudeginum og mikið púl hjá öllum þar sem…

Read more

Það er eitthvað við svona sofandi uppíloftdúllurass

Posted on 24/09/201414/10/2014 by siminn

Sigurborg Ásta rúmlega 10mánaða skotta Mér finnst alltaf jafn dúllulegt þegar krílin fara að finna sínar eigin svefnstellingar… þegar maður hættir að geta lagt þau frá sér og gengið að því nokkuð vísu að þau verði í sömu stellingu þegar kíkt er á þau einhverju síðar. þessi magastelling með rassinn upp í loft er bara…

Read more

Vettlingaprjón

Posted on 22/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • 86
  • 87
  • 88
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme