Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Hátíð Hafsins

Posted on 05/06/201607/06/2016 by Dagný Ásta

  Við kíktum aðeins niðrá Granda í dag á Hátíð Hafsins… krakkarnir skemmtu sér vel – þó sérstaklega Sigurborg og Oliver, Ása var mjöööög áhyggjufull yfir því að í kerjunum leyndust dauðir hákarlar…  

Read more

😎

Posted on 03/06/201606/06/2016 by Dagný Ásta

Ég er ekkert ósátt við að byrja vinnudaginnn svona… og þó það væri betra að vera bara í fríi 😉 Það er alveg óhætt að segja að þetta hafi verið fyrsti alvöru sumardagurinn í dag, allir hálf berir og að striplast um borgina 😉 Oliver skellti sér á fótboltaæfingu í stuttbuxum og var að “kafna…

Read more

Helgin…

Posted on 01/06/201606/06/2016 by Dagný Ásta

Við eyddum helginni að mestu úti í garði í Birtingaholtinu. Tókum kartöflugarðinn og stungum hann upp og undirbjuggum fyrir ræktun sumarsins. Við reyndar eyddum heilmiklum tíma og pælingum í hvernig við gætum hjálpað m&p að endurheimta garðinn frá þessum blessuðu fíflum sem eru að reyna að yfirtaka moldina *dæs* Það er margt sem þarf að…

Read more

*hahaha*

Posted on 30/05/201602/06/2016 by siminn

Það er ákveðinn húmor að fá svona bréf akkúrat þegar ég er í hnerrakasti vegna birki- og grasfrjókorna… En alveg sjálfsagt að vera með 🙂

Read more

Ommnommnomm

Posted on 21/05/201623/05/2016 by Dagný Ásta

Skil bara ekkert í því afhverju það er alltaf verið að segja manni að fara ekki svangur út í búð… stundum þegar það gerist þá dettur svona veisla á grillið 😉Þetta bragðaðist alveg dásamlega! við vorum reyndar að prufa að grilla aspas í fyrsta skiptið, fór reyndar extra varlega þar sem ég mátti til með…

Read more

fjölskyldurölt

Posted on 21/05/201627/05/2016 by Dagný Ásta

Alltaf gaman hjá okkur í göngutúrum 😉  

Read more

virðing

Posted on 20/05/201608/11/2018 by siminn

Það var eitthvað við það að sjá öll þessi hjól fyrir utan Hallgrímskirkju í dag þegar við kvöddum Rikka frænda. Virkilega falleg athöfn sem Lögreglumenn áttu stóran þátt í með Heiðursverði, söng og nærveru.

Read more

Rómarferðin

Posted on 18/05/201618/05/2016 by Dagný Ásta

Við fórum til Rómar með vinnunni hans Leifs í árshátíðarferð 21- 25.apríl – dásamlegir dagar 🙂 Hér er ca ferðasagan okkar skrifuð að mestu af Leifi en með smá viðbótum og svona frá Dagnýju 🙂

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme