Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Smá vorfílingur á pallinum 🌞

Posted on 04/03/201807/03/2018 by Dagný Ásta

Posted by Intagrate Lite

Read more

Nýtt hobby

Posted on 14/02/201819/02/2018 by Dagný Ásta

Leifur er kominn með nýtt áhugamál. sem er svosem ekki nýtt en ný útfærsla á áhugamáli sem hefur átt hug hans í annsi mörg ár. Þessi útfærsla útheimtir samt óvenju mikið föndur þar sem hann þarf að líma “drekana” saman og að auki mála þá eftir kúnsarinnar reglum. Og þegar drekarnir & allt það hefur…

Read more

Sumir eru bara með þetta!

Posted on 06/02/201816/04/2018 by Dagný Ásta

þegar við vorum hjá Sigurborgu og Tobba síðasta sumar fékk Oliver að hjálpa Tobba að útbúa hrásalat með matnum. Mikið sport! Hann hefur nokkrum sinnum talað um að hann langi að endurtaka leikinn og útbúa salatið fyrir okkur með mat. Ég var fyrir löngu búin að tala um það við hann að hann þyrfti að…

Read more

Toogoodtobetrue

Posted on 05/02/201819/02/2018 by Dagný Ásta

Þetta er syndsamlega gott.. eiginlega of gott! Rakst á þessa uppskrift inni á Ljúfmeti og mátti til með að hafa með súpunni í kvöld. Mæli með því að fólk kíki á þessar! Ég gerði reyndar 2falda uppskrift og stakk helmingnum af þessu í frysti til að eiga – elska að eiga tilbúnar brauðbollur sem ég veit…

Read more

fiskifeb

Posted on 01/02/201819/02/2018 by Dagný Ásta

Við tökum þátt í fiskifebrúar! fjölgum dögum sem fiskur er í matinn  😉 í þetta skiptið er það Lax með smá ruccola, chili flögum, s&p og fetaosti (muldum kubbi) og inn í ofn í 20mín. Með þessu bárum við fram perlubygg og ferskt salat – algjört nammi!  

Read more

Vettlingar…

Posted on 31/01/201801/02/2018 by Dagný Ásta

út um allt! eða það má segja það 🙂 Ég ákvað sumsé um áramótin að vinna eitthvað á lopahrúgunni minni … fyllti 2 frekar stóra plastkassa, annan með plötulopa og nokkrum Spuna dokkum hinn með léttlopa og nokkrum einbandsdokkum. Planið er að nýta þetta eins og ég get í vettlinga og annað smálegt, datt reyndar…

Read more

Tilraunastarfsemi fyrir kvöldið

Posted on 31/12/201709/01/2018 by Dagný Ásta

Eins gott að þetta er ekki brúnt segi ég nú bara… en ég er aðeins að tilraunast fyrir kvöldið en við buðumst til að koma með desert til Tengdó – verður áhugavert hvernig þetta kemur út! Mun þá skella einhverju sniðugu inn á uppskriftavefinn

Read more

Fjölskylduáramótaball Palla

Posted on 30/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Eftir að hafa fengið að heyra mikið um það í haust að Ása hefði sko misst af miklu að fá ekki að fara á Palla tónleikana í september stukkum við fljótt á þá hugmynd að gefa Ásu mikið á tónleikana hans Páls Óskars í jólagjöf. Það var ekkert lítið sem daman var ánægð með miðann…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme