Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

143/365 skólaheimsókn ♡

Posted on 24/05/201901/07/2019 by Dagný Ásta

Nóg að gera hjá ungri snót! Leikskólaútskrift í gær og skólaheimsókn í dag! Hún fékk að hitta kennarana sína og erum við afskaplega glöð með að hún fái amk grunn teymi sem Oliver var með eða þær Lilju & Bergdísi 🙂

Read more

142/365

Posted on 23/05/201912/06/2019 by Dagný Ásta

stundum er lífið fótbolti 😉

Read more

mömmumont

Posted on 22/05/201929/05/2019 by Dagný Ásta

Fyrir tæpu ári síðan var þessi tekin en þá hélt hann einn til Akureyrar með hópi af Ægissundgörpum til þess að taka þátt í AMÍ 2018 (aldursflokkameistaramót ísl) en þá sem viðbót í boðsundssveit sveina þar sem hann hafði ekki unnið sér inn rétt til að keppa í einstaklingsgreinum. Eftir þrotlausar æfingar í allan vetur…

Read more

141/365

Posted on 22/05/201901/07/2019 by Dagný Ásta

Stór stund í fjölskyldunni í dag en elsku litla ljúfan útskrifaðist úr leikskólanum ♡ Verður hálf skrítið að eiga bara skólabörn í haust 🙂 Austurborg mun ætíð eiga stórt pláss í hjörtum okkar enda búin að vera stór partur af fjölskyldunni undanfarin 10 ár. Skrítið að hugsa til þess að þegar Oliver byrjaði á leikskólanum…

Read more

140/365

Posted on 21/05/201924/06/2019 by Dagný Ásta

margföld veisluhöld framundan. Á morgun er formleg útskrift hjá Sigurborgu Ástu úr leikskólanum en hún verður þar áfram næstu 6 vikurnar eða svo 😉 Hjá Ásu Júlíu er foreldrum boðið á “upplestrar og uppskeruhátíð” í fyrramálið. Á báðum stöðum verður svokallað “Pálínuboð” en þá koma allir með eitthvað smá á hlaðborð. Verð að viðurkenna að…

Read more

139/365

Posted on 20/05/201901/07/2019 by Dagný Ásta

Sjá þessi litlu angaskinn gægjast upp úr moldinni. Ég var algjörlega búin að afskrifa þessar plöntur eftir rigningarsumarið mikla í fyrra, taldi þær hreinlega hafa drukknað í pottinum á pallinum 🙂

Read more

138/365

Posted on 19/05/201919/06/2019 by Dagný Ásta
Read more

137/365

Posted on 18/05/201919/06/2019 by Dagný Ásta

Þessi ljúflingur naut sín í vatninu í morgun og setti persónuleg met í öllum 3 greinum dagsins. Engar smá bætingar í gangi hjá honum ♡ vonandi endurtekur hann leikinn á morgun.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme