Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

N1 mótið

Posted on 06/07/201929/07/2019 by Dagný Ásta

myndir frá 182 – 184/365 Fyrsti leikur á N1 mótinu á Akureyri settur! Oliver spilaði 1 leik á fyrsta degi með liðinu sínu í Enskudeildinni.Liðið fékk svo frjálsan tíma það sem eftir var dags og skelltu sér m.a. í sund og svo átti hópurinn bíótíma seinnipartinn en í ár fengu þeir mun henntugri mynd fyrir…

Read more

180 & 181/365

Posted on 02/07/201929/07/2019 by Dagný Ásta

180 Ég á pínulítið erfitt með að samþykkja það að á morgun sé síðasti leikskóladagurinn hennar Sigurborgar Ástu og þar með lýkur rúmlega 10 1/2 árs leikskóladvöl okkar Leifs en krakkarnir hafa náð að vera samfellt á Austurborg frá því að við Leifur urðum leikskólaforeldrar. Að hennar ósk mætti daman með popp og nóg af…

Read more

179/365

Posted on 30/06/201929/07/2019 by Dagný Ásta

Útveggurinn er svogott sem tilbúinn … eða sko ytri hliðin *Haha* við eigum eftir að fiffa aðeins á milli því okkur þykir sjást óþægilega mikið inn á pallinn í gegnum girðinguna. Veit ekki alveg hvernig við tæklum það en það mun gerast. Þessar girðingaframkvæmdir eru að taka aðeins meiri tíma heldur en við hefðum viljað…

Read more

178/365

Posted on 29/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

Stefnan var tekin á Fjölskyldu og Húsdýragarðinn í dag til þess að hitta Önnsku vinkonu Leifs og fjölskylduna hennar er þau eru í örstoppi hér á klakanum og okkur fannst tilvalið að stefna fólki úr vinahópnum sem vildi hitta þau þangað. Krakkarnir skemmtu sér mjög vel og fannst mikið sport þegar Beljurnar kusu að bíta…

Read more

177/365

Posted on 28/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

Þetta er allt að koma! Er að vonast til þess að þetta sé síðasta fjölin í fyrstu umferðaryfirferð!umferð 2 verður svo þegar girðingin er öll komin saman 😀

Read more

176/365

Posted on 27/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

Mér finnst svona regndropa/daggardropamyndir alltaf svo heillandi… Finnst líka endlaust gaman að taka svona myndir!

Read more

175/365

Posted on 26/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

Íslandsmótið í fótbolta stendur sem hæst þessa dagana en í dag var síðasti leikur fyrir N1 mótið á Akureyri og í raun síðasti leikur alveg þar til um miðjan ágúst. Oliver og liðsfélagar hans hafa staðið sig með sóma það sem af er mótsins og eru í 4 sæti síns riðils eftir sigur á Álftanesi…

Read more

174/365

Posted on 25/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

fyrir ári síðan hefði èg seint trúað því að þessi dama ætti eftir að gleypa í sig alla Harry Potter seríuna (x2) og bæta við nokkrum eðal eintökum til viðbotar eins og Önnu í Grænuhlíð, Mary Poppins og Matthildi og þyrsta í meira lesefni ♡ Nú var hún að koma upp, átti auðvitað að vera…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme