Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

hakkréttur

Posted on 06/04/2005 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin fórum í smá tilraunastarfsemi í gær…ég fann í fyrrakvöld pakka af hakki ofaní frysti og var því ekki tilvalið að gera eitthvað úr því í gær? ojú fann uppskrift á netinu sem mér fannst annsi heillandi en okkur tókst samt að breyta henni helling *heh* enduðum með því að nota heila krukku af…

Read more

þetta gengur ekki upp

Posted on 06/04/2005 by Dagný Ásta

ég geri ekkert annað en að geispa.. ferlega er það pirrandi fór ekkert svooooo seint að sofa, enda steinsofnaði ég eftir að LS slökkti á sjónvarpinu, blöh óþægilegt

Read more

gamlir flagar

Posted on 05/04/2005 by Dagný Ásta

mr finnst alltaf jafn gaman a hitta gamla flaga… smala eim saman kaffihs sm tma og spjalla um daginn og veginn… forvitnast hva flk er a gera nna og svo framvegis… Var einmitt svoleiis hittingi fyrr kvld Hitti au Msa, Liv se og Fannar Karvel, alger snilld a n a finna…

Read more

stjörnuspár

Posted on 05/04/2005 by Dagný Ásta

mikið svakalega eiga sumar stjörnuspár vel við mig í dag… mbl.isLJÓN 23. júlí – 22. ágústLjónið þráir að ferðast til framandi landa og vill hverfa frá hinni hversdagslegu rútínu. Ef það kemst ekki að heiman má alltaf fara eitthvað í huganum og gleyma sér í bíó eða með bók. Ivillage.comLeo – You’re dangerously close to…

Read more

smá speki

Posted on 05/04/2005 by Dagný Ásta
Read more

mér er spurn..

Posted on 05/04/2005 by Dagný Ásta

hver gaf heimild fyrir snjókomu!!? sko þetta er baaaaaaaaaaaaaara óheimilt!

Read more

helgi í Munaðarnesi

Posted on 04/04/2005 by Dagný Ásta

Helgin var voðalega ljúf og góð..Við vorum 4 (ég, Leifur, Iðunn & Sverrir) sem lögðum af stað upp í bústað á föstudaginn stuttu eftir vinnu… vorum komin í Munaðarnes rétt um kvöldmatarleitið og svotil strax og búið var að koma inn með allt dótið var hafist handa við að kveikja í grillinu og klessa saman…

Read more

woohoo

Posted on 04/04/2005 by Dagný Ásta

g fkk smtal kl 2 ntt fr amerkunni…mamma og pabbi eru vst miki bin a velta v fyrir sr hvernig skrappalbm au eigi eiginlega a kaupa handa mr *haha* etta tti n ekki a vera svooo strt verkefni.Pabbi er binn a versla fyrir mig Ipodinn og hann er vst hleslu essa dagana.. nei…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 232
  • 233
  • 234
  • 235
  • 236
  • 237
  • 238
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme