Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

ástin..

Posted on 11/04/200521/03/2006 by Dagný Ásta

Ástin virðist vera á útopnu þessa dagana… eða allavegana er Amor á ferðinni… ekki nóg með það að ég sé skotin heldur eru mjög margir vina og ættingja minna að finna ástina, að trúlofa sig, fjölga mannkyninu, endurvekja ástina, viðhalda ástinni og svo framvegis Það er rosalega gaman að horfa á allt ástfangna fólkið í…

Read more

hvað er að gerast ?

Posted on 11/04/2005 by Dagný Ásta

í morgun mætti hérna kona fyrir kl 9 í fyrsta tíma, en hún átti ekki tíma fyrr en kl 1. ég sagði henni það að hún væri ekki á réttum tíma og jaryjaryjary… heyrðu takk fyrir ég átti bara að hringja í þjálfarann sem hún var skráð hjá og láta hana mæta fyrr!!!frekja í fólki…

Read more

eitt ár

Posted on 09/04/2005 by Dagný Ásta

vá mér þykir það ekkert smá skrítið að það sé komið heilt ár síðan þessi litli prins fæddist Að það sé komið heilt ár síðan Lilja varð mamma… samt það fyndnasta af öllu er að mér finnst hann einhvernvegin alltaf hafa verið hjá henni… eða svona næstum því, það eru nú komin uhh 15-16 ár…

Read more

þegar piparkökur bakast …

Posted on 08/04/2005 by Dagný Ásta

eeeeeeeeeekkki alveg piparkökur en hey ég kann ekkert lag sem er fyrir skinkuhorn.“þegar skinkuhornin bakast hornagerðarmaður bakar”well þetta hljómar bara stúpit. Aníhú… langt síðan ég hef bakað eitthvað bara afþvíbaramiglangartilþess… síðustu skipti hefur alltaf eitthvað verið í gangi sem svona skemmtilegra er að bjóða upp á eitthvað heldur en ekki. Ég semsagt tók mig til…

Read more

…

Posted on 08/04/2005 by Dagný Ásta
Read more

urg

Posted on 07/04/2005 by Dagný Ásta

ég fæ alltaf svoddan óþæginda tilfinningu og klígju og pirring þegar ég lendi í því að tala við fólk sem getur ekki sagt orð án þess að smjatta!!! vá hvað það er óþægilegt *pirr*

Read more

vííííí

Posted on 07/04/2005 by Dagný Ásta

Einkaklúbburinn og Red Chili framlengdu tilboðið sitt (2f1) újeah, hver er memm út að borða ?Ég og Leifur fórum 2x þangað í mars og í bæði skiptin alveg súper ánægð með matinn okkar… meina dýrindis piparsteik á 1800kr… ekki erfitt val sko *smjatt*

Read more

Afhverju?

Posted on 07/04/2005 by Dagný Ásta

Afhverju er ekki bara sjálfgefið frí föstudaginn 22 apríl, mér fyndist það bara fínt að fá 4daga helgi bara afþví bara fyrst að það er frí 21 út af því að þá er sumardagurinn fyrsti Afhverju er svona hrikalega kalt úti? á ekki að vera að koma sumar ? Afhverju fjarlægist fólk? Maður er alltof…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 231
  • 232
  • 233
  • 234
  • 235
  • 236
  • 237
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme