Fór vestur aftur í gær… í þetta sinn var það til þess að fylgja afa síðasta spölinn. Athöfnin var yndisleg, sr Óskar er frábær prestur… komst svo yndislega vel að orði í minningarorðunum. þau höfðu valið 2 lög sem voru líka spiluð við jarðaförina hennar ömmu.. “undir bláhimni” og “snert hörpu mína”. Bæði lögin mjög…
Category: daglegt röfl
smá svona..
Ég ætla rétt að vona að fólk hafi EKKI tekið mig alvarlega í færslunni hérna fyrir neðan *glott*
blöndunartæki
Ég og LS erum búin að vera að leika okkur að skoða ýmislegt í draumaíbúðina okkar… allskonar húsgögn, eldhúsinnréttingar og baðinnréttingar.. og búin að finna alveg fullt af dóti sem vonandi verður enn til þegar við eignumst hreiður. Við ákváðum samt um daginn að panta og kaupa blöndunartæki fyrir baðið.. bara hreinlega gátum ekki sleppt…
ef ég vissi ekki betur…
Ég er alger klaufi…Rek mig alveg óendanlega oft utaní hluti eða labba á hluti, er yfirleitt með nokkra marbletti á ýmsum stöðum á líkamanum. í dag er ég með þónokkra marbletti, marga hverja mjög fallega svarta… merst líka alveg einstaklega auðveldlega, liggur við að það sé nóg að gefa mér selbít þá er komið mar….
kistulagning
Fr vestur gr… Afi var nefnilega kistulagur dag, mr fannst athfnin merkilega auveld.. tti svo innilega ekki von v a etta yri svona auvelt fyrir mig. EN kannski var g bara bin a taka etta t sunnudaginn… vri ekkert hissa v reyndar. Afi var svo fallegur.. l bara arna og…
Gleilegt sumar
Gleilegt sumar
allt að gerast
jæja þá eru foreldrarnir komnir heilir á húfi á Framnesveginn… Sótti þau út á völl og var komin þangað um 6:30 í morgun, þau voru hinsvegar ekki komin út fyrr en um klukkutíma seinna!!!! ég var farin að hallast að því að þau hefðu verið stoppuð í Tollinum eða e-ð því að ég var búin…
að dreifa huganum
Iðunn vinkona dró mig út á laugardaginn… fá mig til þess að hugsa um eitthvað allt annað en Afa… og já það tókst!!!Við fórum fyrst og fengum okkur að borða á Red Chili, kíktum svo í Ikea og rúmmfó.. kíktum að lokum inn í Smáralind. Við enduðum báðar á að kaupa okkur snemmbúnar sumargjafir *jeij*…